Rebekka Kühnis opnar sýninguna when not looking í Gallerí Fold laugardaginn 30. september.
Kínverska sendiráðið á Íslandi styrkir Þekkingarsetur Vestmannaeyja og mjaldrasysturnar Litlu Grá og Litlu Hvít.
Hlutabréf Marel lækkuðu um 0,73% í Kauphöllinni í dag og nam velta með bréf félagsins 673 milljónum króna.
Guðmundur Marteinsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem framkvæmdastjóri Bónus. Björgvin Víkingsson tekur við stöðunni af Guðmundi um áramótin.
Samskip sakar Eimskip um að ólögmæta og saknæma athöfn með því að leggja fram falska játningu um meint samráð hjá Samkeppniseftirlitinu.
Iceland Seafood selur allt hlutafé í bresku dótturfélagi á 1.000 pund, auk þess að leggja félaginu til nýtt hlutafé til að jafna út neikvæða eiginfjárstöðu og bæta fyrir rekstrartap.
Viðskiptavinir Heimkaupa geta nú nálgast vörur samdægurs í kældar sjálfsafgreiðslustöðvar Pikkoló. Fyrsta stöð Pikkoló í Vatnsmýri hefur þegar verið tekin í notkun og önnur opnar á næstu vikum við Hlemm.
Samkvæmt tölum Hagstofunnar voru alls 7.600 atvinnulausir í ágúst 2023.
ORF Líftækni og kóreska matvælafyrirtækið SeaWith undirrita samstarfssamning um framleiðslu á vistkjöti.
Meta greiddi um 20 milljarða króna til að losna undan leigusamningi í miðborg London sem átti að gilda til næstu átján ára.
Gríðarmikil þörf er á fjölgun hjúkrunarrýma á komandi árum. Hið opinbera stendur að baki meginþorra stórra byggingarverkefna á hjúkrunarheimilum.
Lyfjafyrirtækið sem Sigurður Óli Ólafsson stýrir, og verðandi eigendur þess, íhuga að selja sumar eða allar rekstrareiningar félagsins.
Yfir milljarða króna velta með Hlutabréf Marel í Kauphöllinni. Átján skráð félög lækkuðu í dag á meðan Play hækkaði um 10% á First North.
Starfsmenn Deloitte verða án starfstöðvar næstu daga eftir flutninga úr Turninum í Kópavogi.
Bergrún Ólafsdóttir og Jón Þór Hallgrímsson eru nýir verkefnastjórar hjá Samkaupum.
Fjöldi kvíelda í Afríku hefu aukist um 20.000 undanfarin ár og þrefaldaðist í austurhluta Afríku milli 2017 og 2021.
Eftir linnulausar hækkanir síðustu mánuði er loks farið að hægja á en olíuverð hefur fjölþætt áhrif á verðbólguna á Íslandi.
Allir bílar sem Nissan selur í Evrópu eftir 2030 verða rafbílar að sögn forstjóra fyrirætækisins.