Donald Trump segist hafa náð fullum aðgangi fyrir bandarísk fyrirtæki í Indónesíu í skiptum fyrir tollalækkun.
Vaka Njálsdóttir starfaði áður hjá Nova í markaðsdeild og vöruþróun.
Markaðsvirði skráðra útgerðarfélaga hefur lækkað um 74 milljarða frá því að áform um hækkun veiðigjalda voru fyrst kynnt.
miðvikudagur 16. júlí 2025
16. júlí 2025
28. tölublað 32. árgangur
28. tbl. 32. árg.
Neytendastofa sektar Isavia um 500.000 krónur fyrir óljósar verðmerkingar og ófullnægjandi upplýsingar um bílastæðagjöld.
Hagfræðingar höfðu spáð óbreyttri verðbólgu.
Arion banki sendi frá sér jákvæða afkomuviðvörun eftir lokun Kauphallarinnar í gær.
Kjarnaverðbólga jókst lítillega og mældist 2,9%.
Unbroken hefur tryggt sér 800 milljóna króna fjármögnun með útgáfu breytanlegra skuldabréfa til að styðja við alþjóðlega stækkun.
Gengi hlutabréfa Pfizer, Moderna og Biontech hafa fallið um meira en helming frá hæstu hæðum í Covid-faraldrinum.
Bílaleigan segir hátt vaxtastig gera rekstur félagsins þónokkuð meira krefjandi.
„Umfang samstæðunnar var heldur meira á árinu 2024 en á árinu 2023.“
Aurbjörg og Blikk juku hlutafé sitt á dögunum gegn skuldajöfnun við aðaleigandann, InfoCapital.
Hlutabréfaverð Ísfélagsins hefur fallið um 20% frá því að ríkisstjórnin kynnti áform um verulega hækkun veiðigjalda.
Wizz Air hefur ákveðið að hætta starfsemi í Abú Dabí frá og með 1. september nk.
Trump segist ætla að leggja 100% toll á Rússland ef samningur um vopnahlé í Úkraínu næst ekki innan 50 daga.
Viðskiptahraðallinn Startup SuperNova kynnir þau tíu teymi sem hafa verið valin til þátttöku.
Bandaríska matvælafyrirtækið Kraft Heinz stefnir á að skipta félaginu upp í tvær einingar tæpum áratugi eftir samruna.
Jochanan Senf mun hefja störf sem forstjóri Ben & Jerry's í næsta mánuði.