Kínverska sendiráðið á Íslandi styrkir Þekkingarsetur Vestmannaeyja og mjaldrasysturnar Litlu Grá og Litlu Hvít.
Hlutabréf Marel lækkuðu um 0,73% í Kauphöllinni í dag og nam velta með bréf félagsins 673 milljónum króna.
Samskip sakar Eimskip um að ólögmæta og saknæma athöfn með því að leggja fram falska játningu um meint samráð hjá Samkeppniseftirlitinu.
Iceland Seafood selur allt hlutafé í bresku dótturfélagi á 1.000 pund, auk þess að leggja félaginu til nýtt hlutafé til að jafna út neikvæða eiginfjárstöðu og bæta fyrir rekstrartap.
Starfsmenn Las Vegas Strip hafa gefið verkalýðsfélagi sínu leyfi til að boða til verkfalls ef ekki næst að semja.
Lloyds tók yfir fjölmiðlasamstæðuna í sumar en Goldman Sachs sér um uppboðið.
ORF Líftækni og kóreska matvælafyrirtækið SeaWith undirrita samstarfssamning um framleiðslu á vistkjöti.
Landsmönnum fjölgaði um tæp 12 þúsund í fyrra á meðan 3000 íbúðir voru byggðar. Erlendir ríkisborgarar eru nú 18% af heildarmannfjölda á Íslandi.
Kostnaður við rekstur Fjármálaeftirlits Seðlabankans mun aukast umtalsvert á næsta ári. Hækkun eftirlitsgjalds nemur 30% á tveimur árum.
Lyfjafyrirtækið sem Sigurður Óli Ólafsson stýrir, og verðandi eigendur þess, íhuga að selja sumar eða allar rekstrareiningar félagsins.
Frumkvöðullinn Abe Simpson heldur vonandi erindi á vinnustofu um umhverfismál sem ætluð er eldri borgurum.
Wall Street Journal tók fyrir umdeilda áætlun New York að rukka bílstjóra um svokölluð teppugjöld.
Bergrún Ólafsdóttir og Jón Þór Hallgrímsson eru nýir verkefnastjórar hjá Samkaupum.
Sigurður Karlsson, fyrrverandi endurskoðandi, hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri ILVA ehf.
„Þarna er ríkisstofnun að fara fram á upplýsingar um hvernig menn greiddu atkvæði á fundum fyrirtækjanna. Er þetta eðlilegt?” spurði Sigmundur og krafðist svara frá Lilju.
Allir bílar sem Nissan selur í Evrópu eftir 2030 verða rafbílar að sögn forstjóra fyrirætækisins.
Gengi Marel hefur fallið það sem af er degi og haft neikvæð áhrif á úrvalsvísitöluna.
Óvissa ríkir um samkomulag um áframhaldandi fjármögnun ríkissjóðs í þinginu og segir Moody's að lánshæfismat Bandaríkjanna sé undir í viðræðunum.