Lánskjaravakt Aurbjargar lætur notendur vita þegar betri lán bjóðast og benda þannig á tækifæri til endurfjármögnunar.
Læknafélag Íslands skorar á Alþingi að endurskoða frumvarp fjármálaráðherra um víxlverkun örorkulífeyrisgreiðslna.
Stjórn Kaldalóns tilkynnti í gær um allt að 350 milljóna króna endurkaupaáætlun á seinni árshelmingi.
Allt efni mun birtast fyrst á streymisveitunni Sýn+.
Norræni vísisjóðurinn lýkur 7 milljarða króna fjármögnun.
Reykjanes Investment kaupir fasteignir og lóðir í Helguvík á Reykjanesi af Arion banka.
Íslenska landsliðið í krikket spilaði sinn fyrsta æfingarleik í nýju búningum liðsins á Hamranesvelli í Hafnarfirði um helgina.
Fyrirgreiðslunni er einungis ætlað að auðvelda lánastofnunum að takast á við tímabundnar sveiflur í lausafjárhlutfalli.
„Framvegis verður áherslan sett á afhendingu á áfengi, öðrum drykkjarvörum og tengdum vörum,“ segir Gréta María.
Grínistinn Vasyl ByDuck hélt uppistandssýningu í Reykjavík í gærkvöldi til styrktar úkraínska hernum.
Dk flytur hýsingar- og þróunarumhverfi sitt í Reykjavík úr Síðumúla í gagnaver Borealis á Korputorgi.
Bandaríkjadalur hefur ekki veikst meira yfir sex mánaða tímabil síðan 2009.
Samstarf McDonald‘s og Krispy Kreme hefur lokið eftir rúmlega fjögurra mánaða samstarf.
Kínversk yfirvöld hafa ákveðið að aflétta banni á innflutningi sjávarafurða frá 37 héruðum Japans.
Nýr Styrktarsjóður Nasdaq Iceland styður við verkefni sem auka fjármálalæsi og efla þátttöku á hlutabréfamarkaði.
„Þá hlýtur að vera keppikefli að gera eftirsóknarvert fyrir alþjóðleg fyrirtæki í flugi og siglingum að setja upp höfuðstöðvar hér á landi.“
Íris Björk Hreinsdóttir var nýlega ráðin yfirlögfræðingur Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu en hún býr yfir áratuga reynslu á sínu sviði.
Sagan á kísilverinu á Bakka ætti að kenna stjórnmálamönnum, sem halda að þeir viti betur um viðskipti og tækifæri en aðrir, mikilvæga lexíu.