Björgólfur Thor furðar sig á stefnuleysi Evrópu þegar kemur að málefnum NATÓ.
Til að lágmarka áhættu er æskilegt að fyrirtæki styrki verklag sitt við gerð skjala um milliverðlagningu.
Þrír verðbréfasjóðir á vegum Landsbréfa voru með bestu ávöxtunina á síðasta ári í flokki blandaðra sjóða.
Nefndarmaður í verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur tekið afgerandi afstöðu gegn þróun vindorku á opinberum vettvangi og eru tveir nefndarmenn í faghópi 2, sem á að meta áhrif framkvæmda m.a. á ferðaþjónustu, eigendur ferðaþjónustufyrirtækja.
Skilaboðin forsætisráðherra voru skýr fyrir ári síðan enda komu þau frá Kristrúnu eftir að hún hafði farið um landið og hitt fólk í sjávarútvegi.
Meðalkostnaður á hvern þingmann Sjálfstæðisflokksins vegna ferðalaga erlendis nam rúmlega tveimur milljónum króna árið 2024.
Fregnir af afskriftum Nvidia vegna tolla leiddu strax til verulegs verðfalls á markaði.
Málið hófst þegar skoska þingið samþykkti lög um kynjajafnvægi í opinberum nefndum og ákvað að telja trans konur með í kvennakvóta.
Óvissa ríkir um eina mikilvægustu útflutningsgrein landsins vegna alþjóðamála á meðan ríkisstjórnin hyggst hækka skatta á greinina.
Birgir Þórarinsson var sá þingmaður sem var með langhæsta erlenda ferðakostnaðinn í fyrra, eða hátt í fimm milljónir króna. Hann fór átján sinnum erlendis starfs síns vegna í fyrra.
Framkvæmdastjóri Samorku segir Ísland líklega eina landið þar sem pólitískt kjörnir fulltrúar véla um afdrif verkefna einstakra fyrirtækja á samkeppnismarkaði.
Greiningardeildum viðskiptabankanna þriggja, Arion banka, Íslandsbanka og Landsbankans, ber saman um að íslenskt hagkerfi muni nú fara hægt af stað á ný.
Bæjarráð Vestmannaeyja hefur ákveðið að hefja formlegt samtal við World Class um uppbyggingu og rekstur heilsuræktar í Vestmannaeyjum.
Vörusala samstæðunnar 180,3 milljörðum króna á árinu og jókst um 4,1% frá fyrra ári.
Hlutabréfaverð Oculis hefur hækkað um 22,5% frá því að Trump frestaði tollum.
„Þróunin í Noregi, þar sem hlutfall innlendrar vinnslu á þorski hefur dregist saman úr 90% fyrir aldamót í um 60%, sýnir hvað er í húfi.“
Harvard hafnar kröfum ríkisstjórnarinnar og tapar milljörðum dala í kjölfarið.
Kínversk yfirvöld hafa ákveðið að meina öllum flugfélögum landsins að versla við Boeing.