Harvard University í Massachusetts er besti háskóli Bandaríkjanna. Í næsta nágrenni við Harvard er Massachusetts Institute of Technology eða MIT eins og skólinn er jafnan kallaður og þykir hann næstbesti skóli landsins samkvæmt nýrri úttekt Wall Street Journal ( WSJ ) og breska tímaritsins Times Higher Education ( THE ).

Einir bestu og jafnframt dýrustu háskólar heims eru svokallaðir Ivy League -skólar en í þeim hópi eru átta einkareknir skólar. Skipa þessir skólar sér allir í hóp 15 bestu skóla landsins samkvæmt úttekt WSJ og THE . Eru þetta Harvard University , sem er í 1. sæti eins og áður sagði,Yale University (3. sæti), Brown University (5. sæti), Princeton University (7. sæti). Cornell University (9. sæti), Dartmouth College (12. sæti), University of Pennsylvania eða Penn (13. sæti) og Columbia Univertsity (15. sæti).

Af þeim skólum sem komast á topp tíu listann eru sex í norðausturhluta Bandaríkjanna. Hinir fjórir eru: Stanford University í Kaliforníu, Duke University í Norður-Karólínu, California Institute of Technology eða Caltech og Northwestern University í Illinois .

Í Bandaríkjunum er fjöldinn allur af góðum ríkisreknum háskólum og sá sem kemst hæst á lista WSJ og THE er University of Michigan í Ann Arbor, sem situr í 23. sæti.

Listi yfir 50 bestu háskólana:

1. Harvard University
2. Massachusetts Institute of Technology (MIT)   
3. Yale University
4. Stanford University
5. Brown University
5. Duke University
7. California Institute of Technology (Caltech)
7. Princeton University
9. Cornell University
10. Northwestern University

11. Johns Hopkins University
12. Dartmouth College
13. University of Pennsylvania
14. The University of Chicago
15. Columbia University
15. Rice University
17. Vanderbilt University
18. Washington University in St Louis
19. University of Southern California
20. Carnegie Mellon University

21. Amherst College   
21. Williams College
23. University of Michigan-Ann Arbor
24. Emory University
24. Pomona College
26. University of California, Los Angeles
27. New York University
28. University of Notre Dame
29. Wellesley College
30. Swarthmore College

31. Tufts University
32. Georgetown University
33. University of North Carolina at Chapel Hill
34. University of California, Berkeley
35. Claremont McKenna College
36. Carleton College
37. Middlebury College
38. University of California, Davis
39. University of California, San Diego

40. Boston University
40. Haverford College
42. Bowdoin College
43. University of Illinois at Urbana-Champaign
43. Smith College
45. University of Washington-Seattle
46. Wesleyan University
47. Purdue University West Lafayette
48. Case Western Reserve University
49. University of Rochester
50. Colgate University

Harvard University í Massachusetts er besti háskóli Bandaríkjanna. Í næsta nágrenni við Harvard er Massachusetts Institute of Technology eða MIT eins og skólinn er jafnan kallaður og þykir hann næstbesti skóli landsins samkvæmt nýrri úttekt Wall Street Journal ( WSJ ) og breska tímaritsins Times Higher Education ( THE ).

Einir bestu og jafnframt dýrustu háskólar heims eru svokallaðir Ivy League -skólar en í þeim hópi eru átta einkareknir skólar. Skipa þessir skólar sér allir í hóp 15 bestu skóla landsins samkvæmt úttekt WSJ og THE . Eru þetta Harvard University , sem er í 1. sæti eins og áður sagði,Yale University (3. sæti), Brown University (5. sæti), Princeton University (7. sæti). Cornell University (9. sæti), Dartmouth College (12. sæti), University of Pennsylvania eða Penn (13. sæti) og Columbia Univertsity (15. sæti).

Af þeim skólum sem komast á topp tíu listann eru sex í norðausturhluta Bandaríkjanna. Hinir fjórir eru: Stanford University í Kaliforníu, Duke University í Norður-Karólínu, California Institute of Technology eða Caltech og Northwestern University í Illinois .

Í Bandaríkjunum er fjöldinn allur af góðum ríkisreknum háskólum og sá sem kemst hæst á lista WSJ og THE er University of Michigan í Ann Arbor, sem situr í 23. sæti.

Listi yfir 50 bestu háskólana:

1. Harvard University
2. Massachusetts Institute of Technology (MIT)   
3. Yale University
4. Stanford University
5. Brown University
5. Duke University
7. California Institute of Technology (Caltech)
7. Princeton University
9. Cornell University
10. Northwestern University

11. Johns Hopkins University
12. Dartmouth College
13. University of Pennsylvania
14. The University of Chicago
15. Columbia University
15. Rice University
17. Vanderbilt University
18. Washington University in St Louis
19. University of Southern California
20. Carnegie Mellon University

21. Amherst College   
21. Williams College
23. University of Michigan-Ann Arbor
24. Emory University
24. Pomona College
26. University of California, Los Angeles
27. New York University
28. University of Notre Dame
29. Wellesley College
30. Swarthmore College

31. Tufts University
32. Georgetown University
33. University of North Carolina at Chapel Hill
34. University of California, Berkeley
35. Claremont McKenna College
36. Carleton College
37. Middlebury College
38. University of California, Davis
39. University of California, San Diego

40. Boston University
40. Haverford College
42. Bowdoin College
43. University of Illinois at Urbana-Champaign
43. Smith College
45. University of Washington-Seattle
46. Wesleyan University
47. Purdue University West Lafayette
48. Case Western Reserve University
49. University of Rochester
50. Colgate University