Porsche 911 kostar frá 30 milljónum króna en Dakar útgáfan kostar í kringum 50 milljónir. Aðeins voru framleidd 2.500 eintök af bílnum. Bíllinn er uppseldur hjá framleiðanda en samkvæmt upplýsingum frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Porsche á Íslandi, væri líklega hægt að útvega einn 911 Dakar.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði