Haldið var hjólreiðaeinvígi á Skólavörðustíg í kvöld, en þetta er í annað sinn sem keppnin er haldin. Spyrnt var upp stíginn en brautin var einungis 70 metra löng. Útsláttarfyrirkomulag á keppnini þannig að sigurvegarinn fer í gegnum allar umferðir taplaus.

Í karlaflokki voru það bræðurnir Ingvar óg Óskar Ómarssynir sem háðu loka einvígið um fyrsta sætið og hafði Ingvar betur annað árið í röð. Í þriðja sæti hafnaði Emil Þór Guðmundsson.

Í kvennaflokki sigraði Alma María Rögnvaldsdóttir, Evgenia Ilyinskaya var í öðru sæti og í þriðja sæti varð María Ögn Guðmundsdóttir. Keppnin er hluti af Reykjavíkurleikunum.

María Ögn Guðmundsdóttir og Þorgerður Pálsdóttir etja kappi
María Ögn Guðmundsdóttir og Þorgerður Pálsdóttir etja kappi
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

 Emil Þór Guðmundsson sigrar bróðir sinn  Kristján Odd Guðmundsson
Emil Þór Guðmundsson sigrar bróðir sinn Kristján Odd Guðmundsson
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Bræðurnir Óskar og Ingvar Ómarssinir háðu einvígi um fyrsta sætið Ingvar hafði betur
Bræðurnir Óskar og Ingvar Ómarssinir háðu einvígi um fyrsta sætið Ingvar hafði betur
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

 í kvenna flókki sigraði Alma María Rögnvaldsdóttir í öðru sæti varð Evgenia Ilyinskaya og þriðjasæti varð María Ögn Guðmundsdóttir
í kvenna flókki sigraði Alma María Rögnvaldsdóttir í öðru sæti varð Evgenia Ilyinskaya og þriðjasæti varð María Ögn Guðmundsdóttir
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Bræðurnir Óskar og Ingvar Ómarssinir og Emil Þór Guðmundsson
Bræðurnir Óskar og Ingvar Ómarssinir og Emil Þór Guðmundsson
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)

Þorgerður Pálsdóttir
Þorgerður Pálsdóttir
© Haraldur Guðjónsson (VB MYND/hag)