Saga brugghússins byrjaði hins vegar tveimur árum á undan þegar vinirnir hittust saman í bílskúr og fóru að prufa sig áfram með 20 lítra ker sem þeir bjuggu til sjálfir.

Áður en langt um leið voru vinirnir búnir að brugga sinn fyrsta bjór sem var tilbúinn til sölu, 101 California Pale Ale. Bjórinn og brugghúsið sjálft fengu mikið lof frá Finnum og hvatti það stofnendur til að gefa í og brugga enn meira. Árið 2017 fluttu þeir verksmiðjuna til Otaniemi og tuttugufölduðu framleiðslugetu sína.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði