Jaguar Land Rover vígði formlega fyrir fáeinum dögum nýja prófanamiðstöð fyrir rafbíla í Whitley í Coventry í Bretlandi sem ætlað er að auka afköst í framleiðslu rafbíla fyrirtækisins og orkuskiptum.
Fyrirtækið hefur sett sér það markmið að árið 2030 verði allar nýjar bifreiðar framleiðandans eingöngu rafknúnar. Þar á meðal eru næstu kynslóðir Range Rover, Defender, Discovery og Jaguar.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði