Veitingastaðurinn Rub 23 fagnaði 5 ára afmæli með flottu teiti í gærkvöld. Yfir hundrað gestir fögnuðu tímamótunum ásamt starfsfólkii staðarins í skemmtilegri stemmningu.
Rub 23 er rekinn bæði í Reykjavík og á Akureyri af eigandanum Einari Geirsyni en hann hefur áralanga reynslu í veitinga- og matreiðslugeiranum. Rub 23 er fyrst og fremst sjávarréttaveitingastaður með fjölbreytt úrval fisktegunda og mikið úrval sushi-rétta, í bland við kjötrétti. Það sem hefur öðru fremur skapað veitingastaðnum nokkra sérstöðu á íslenskum sem og alþjóðlegum markaði er fjölbreytt samsetning matseðils með tilbúnum kryddblöndum sem viðskiptavinir geta valið.
© Aðsend mynd (AÐSEND)
© Aðsend mynd (AÐSEND)
© Aðsend mynd (AÐSEND)
© Aðsend mynd (AÐSEND)
© Aðsend mynd (AÐSEND)
© Aðsend mynd (AÐSEND)