Marcello Gandini fæddist í Tórínó árið 1938 og er 85 ára. Hann hóf störf hjá Bertone hönnunarhúsinu árið 1965 og þá byrjaði samstarf hans við Ferruccio Lamborghini. Ferruccio hóf framleiðslu á Lamborghini dráttarvélum árið 1947 en stofnaði bílaframleiðsluna árið 1963. Gandini hætti hjá Bertone árið 1980 og starfaði sjálfstætt.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði