Jaguar við Hestháls kynnti á dögunum aldrifna jepplinginn F-Pace SE R-DYN í tengiltvinnútfærslu sem margir aðdáendur F-Pace hér á landi hafa beðið eftir með óþreyju. Jaguar F-Pace PHEV, sem er að langmestu leyti smíðaður úr áli, er ríkulega búinn þæginda- og öryggisbúnaði og ber allur frágangur farþegarýmisins vott um afar fágað handbragð hönnuða Jaguar.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði