Byggingar í Belgíu, Abu Dhabí, Íran og fleiri löndum voru myndaðar frá sérstöku sjónarhorni og útkoman er sláandi í mörgum tilfellum.
Deila
Arkitektúr getur verið magnaður einn og sér en góð ljósmynd af einstakri hönnun byggingar getur magnað áhrifin upp.
Skoðum nokkrar myndir af byggingum víðs vegar um heiminn sem voru teknar með Canon PowerShot myndavél. Grafhýsi í Íran, háhýsi í Tókýó og kirkja frá miðöldum í Þýskalandi eru á meðal bygginganna eins og sjá má nánar
hér
.
Tríer, Þýskaland.
Grafhýsi Omar Khayyam, Íran.
Tókýó, Japan.
Stata Center, Massachusetts Institute of Technology.