Nú þegar árinu fer að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu veiðifréttir Viðskiptablaðsins á árinu 2019. Hér eru þær fréttir sem voru í sætum 6 til 10 yfir þær mest lesnu.
6.
„Frábær fluguveiðiá"
Hölkná í Þistilfirði er tær laxveiðiá sem rennur um gljúfur en einnig eru í ánni töluvert hraðar breiður.
7.
Fyrsti lax sumarsins
Laxveiðitímabilið hófst formlega þann 1. júní þegar veiðimenn renndu fyrir laxi við Urriðafoss í Þjórsá.
8.
Hvernig á að veiða í litlu vatni?
Reyndir veiðimenn mæla með litlum flugum, löngum frammjókkandi taumum og andstreymisveiði.
9.
Leyndardómar Sandár
Umfjöllun um Sanda í Þistilfirði sem Veiðifélagið Þistlar hafa verið með á leigu frá árinu 1964.
10.
Kúvending í Blöndu
Nýir leigutakar Blöndu ætla einungis að heimila fluguveiði og setja stífan kvóta til rífa ána upp úr öldudal.