Nú þegar árinu fer að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu veiðifréttir Viðskiptablaðsins á árinu 2019. Hér eru þær fimm sem mest voru lesnar á vef blaðsins:
1.
Laxveiði í og við Reykjavík
Fjallað er um laxveiðiár í borginni og ár sem eiga það sammerkt að innan við klukkustund tekur að aka að þeim.
2.
„Átta pund ef þú ert óheppinn“
Umfjöllun um Blöndu sem oft hefur verið á meðal bestu laxveiðiáa landsins.
3.
Leynivopnið í veiðina
Ólafur Vigfússon valdi heitustu flugurnar í lax- og silungsveiðina síðasta sumar.
4.
Tólf stangir í Þjórsá
Laxveiðitímabilið hófst formlega 1. júní þegar veiðimenn renndu fyrir laxi í Urriðafossi og 4. júní hófst veiði í Norðurá.
5.
Langþráð stund er að renna upp
„Það er mikil tilhlökkun í veiðimönnum núna,“ segir Kristinn Ingólfsson, eigandi
veida.is.