Laxveiðitímabilið hófst um síðustu mánaðamót. Veiðin hefur farið ágætlega af stað. Á  næstu dögum opna árnar hver af annarri og upp úr næstu mánaðamótum ættu línur að fara að skýrast.

Í viðtali í Veiðimanninum, riti Stangaveiðifélags Reykjavíkur sem var að koma út, er rætt við Sigurð Má Einarsson fiskifræðing.  Segir hann að skilyrði í hafi og aðstæður í ám sé betri en oft áður sem bendi til þess að laxveiðin gæti orðið betri en í fyrra. L

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði