Fyrsta kynslóð Toyota Prius kom á markað í Japan árið 1997. Prius hefur í 25 ár verið góður sölubíll fyrir Toyota og hefur selst í yfir 5 milljónum eintaka um heim allan. Mesta breytingin á bílnum þar til nú var árið 2012 þegar hann tók fyrst upp tengiltvinntæknina.
Nýjasta kynslóð Prius á lítið sem ekkert skylt við þann gamla nema nafnið. Bíllinn hefur breyst úr lítt spennandi bíl í mjög laglegan fjölskyldubíl sem státar af sportlegri hönnun.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði