Hún hefur sýnt verk sín víða um heim og leikur sér með ólíka miðla til að kanna möguleika raunveruleikans og sýndarveruleikans. Verk hennar sýna útópískar hugleiðingar um hugsanlega veruleika, innblásnar af framtíðinni, vísindaskáldskap og tölvugrafík. Í auglýsinga- og hönnunargeiranum hefur hún unnið með vörumerkjum á borð við Gucci, Dolce & Gabbana, Adidas, Palace Skateboards og Jägermeister. Verk hennar hafa birst í tímaritum á borð við I-D Magazine og It’s Nice That.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði