Gerður Jónsdóttir, betur þekkt sem Gerða, er íþróttafræðingur og einkaþjálfari sem hefur slegið í gegn hjá kvenþjóðinni með einstakri ljúfmennsku sinni og hlýju. Hún hefur haldið úti vinsælum námskeiðum undir nafninu InShape en það er æfingakerfi hannað fyrir konur á öllum aldri sem vilja komast í betra form á skemmtilegan hátt.

Gerða hefur auk þess framleitt heilsu- tengdan varning meðhliða námskeiðunum, undir sama nafni ásamt því að standa fyrir heilsutengdum viðburðum sem hún segir vera mikla eftirspurn hérlendis fyrir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði