Ólafur Helgi Kristjánsson er matreiðslumeistari, eigandi og yfirkokkur veitingastaðarins Brasserie Kársnes. En hann rekur staðinn ásamt eiginkonu sinni, Sólveigu Júlíönu Guðmundsdóttur.

Drykkjarseðill staðarins er veglegur en á honum eru meðal annars 14 tegundur af áfengum kokteilum og 3 tegundir af óáfengum kokteilum. Ólafur deilir hér uppskriftum af tveimur þeirra.

Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumeistari og eigandi Brasserie Kársnes.
Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumeistari og eigandi Brasserie Kársnes.

Ólafur Helgi Kristjánsson er matreiðslumeistari, eigandi og yfirkokkur veitingastaðarins Brasserie Kársnes. En hann rekur staðinn ásamt eiginkonu sinni, Sólveigu Júlíönu Guðmundsdóttur.

Drykkjarseðill staðarins er veglegur en á honum eru meðal annars 14 tegundur af áfengum kokteilum og 3 tegundir af óáfengum kokteilum. Ólafur deilir hér uppskriftum af tveimur þeirra.

Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumeistari og eigandi Brasserie Kársnes.
Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumeistari og eigandi Brasserie Kársnes.

Downtown Abbey

Innihald:

  • 3cl Vodki
  • 6cl Passion pure
  • 3cl Lakkrís sýróp
  • Freyðivín

Aðferð:

  • Passion pure, lakkrís sýróp og vodka er hrist vel saman ásamt klökum í hristara.
  • Blöndunni er helt í kælt glas með strainer til þess að klakarnir fari ekki í glasið.
  • Toppað með freyðivíni.

VeiðiDrykkurinn

Innihald:

  • 3cl Gin
  • 1cl Engifer & myndtu sýróp
  • 1,5 cl Lime safi
  • Tonic
  • 7up

Aðferð:

  • Gin, sýróp og lime sett í glass með klökum.
  • Glasið fyllt upp með Tonic og dass af 7up.
  • Skreytt með lime og myntu.