Nýrri vaxtar og þróunardeild Ölgerðarinnar er ætlað að efla enn frekar viðskipta- og vöruþróun félagsins og er Guðni Þór Sigurjónsson nýr forstöðumaður deildarinnar. Hann hefur starfað um árabil hjá Ölgerðinni og hefur ríflega tveggja áratuga reynslu af matvæla- og drykkjavörugeiranum, bæði á Íslandi og erlendis.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði