Mér líst mjög vel á starfið. Ég þekki fyrirtækið vel enda hef ég starfað hjá því í þónokkur ár og þekki einnig vel þann iðnað sem við erum að framleiða vöruna okkar inn á,” segir Arnar Már Snorrason tók á dögunum við starfi framkvæmdastjóra Sæplasts í Evrópu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði