„Ég er virkilega spennt fyrir því að hefja störf hjá RATA og hlakka til að takast á við ný verkefni sem eru framundan í frábærum félagsskap. Það er ómetanlegt að eiga gott samstarfsfólk,“ segir Eva Rún Þorgeirsdóttir sem hefur gengið til liðs við ráðgjafafyrirtækið RATA.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði