Dvorzak Island hagnaðist um 238 milljónir í fyrra, en söluhagnaður fasteigna nam 363 milljónum á meðan vörusala dróst saman um 7% milli ára og nam 161 milljón.
Rekstrarkostnaður nam 160 milljónum og stóð hér um bil í stað. Vaxtagjöld tæplega tvöfölduðust og námu 66 milljónum.
Heildareignir námu 2,4 milljörðum og eigið fé 307 milljónum í árslok og eiginfjárhlutfall var því 12,7%. Jón von Tetzchner á og rekur Dvorzak.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði