Upp á síðkastið hefur einskonar vertíð verið í gangi hér á landi er kemur að vörumerkjabreytingum (e. rebranding). Mörg þekkt fyrirtæki hafa ráðist í slíkar breytingar á rótgrónum merkjum sínum og flest þeirra gert það undir formerkjum „einfaldleikans“ að tilstilli aukinna krafna til stafrænnar markaðssetningar, en það er svar flestra fyrirsvarsmanna fyrirtækja sem ráðist hafa í breytingar uppá síðkastið en það hefur þó ekki farið gagnrýnislaust.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði