Bjarni Sigurðsson, framkvæmdastjóri Spánarheimila, segir að mikil breyting hafi orðið meðal viðskiptavina fyrirtækisins eftir heimsfaraldur. Kaupendur séu til að mynda orðnir mun yngri og algengt sé að fólk kaupi sér íbúð á Spáni og vinni þaðan í gegnum fjarvinnu.
Spánarheimili hafa selt Íslendingum fasteignir á Spáni síðan 2005 en hjá fyrirtækinu starfar hópur Íslendinga ásamt spænskum og íslenskum lögfræðingum og íslenskum útibússtjóra spænsks banka.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði