Grundvöllur allra skuldbindinga Íslands í loftslagsmálum er rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar sem undirritaður var í Ríó árið 1992.
Árið 1997 var Kýótó-bókunin svokallaða samþykkt við rammasamninginn sem náði til 40 þróaðra iðnríkja, þar á meðal Íslands, en markmiðið var að ná að meðaltali fimm prósenta samdrætti í losun miðað við árið 1990.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði