Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Þórarinn G. Pétursson, varaseðlabankastjóri peningastefnu, mæta á opinn fund efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis sem hefst klukkan 9:00.

Fundarefnið er skýrslur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis fyrir árið 2024.