Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs, hefur selt allt hlutafé sitt í fyrirtækinu til þriggja lykilstarfsmanna fyrirtækisins. Núverandi hluthafar, Geirlaug Jóhannsdóttir og Sverrir Briem auka við sinn hlut en auk þess kemur Hlynur Atli Magnússon nýr inn í eigendahópinn en hann hefur starfað hjá Hagvangi frá árinu 2019. Geirlaug mun samhliða breytingunum taka við stöðu framkvæmdastjóra af Katrínu sem mun láta af störfum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði