Hagnaður samstæðunnar Dalsnes skilaði hagnaði sem nemur 721,8 milljónum árið 2021 samanborið við 20 milljónir árið áður.

Félagið á hlut í dótturfélögum en starfsemi þeirra snýr að heildsölu en móðufélagið er í fjárfestingastarfsemi. Innnes er meðal dótturfélaga Dalness. Eigið fé samstæðunnar nemur tæpum 13 milljörðum en hún er í fulltri eigu Ólafs Björnssonar en samkvæmt ársreikningi samstæðunnar er ekki gert ráð fyrir arðgreiðslum á árinu.

Fréttin birtist í nýjasta tölublaði Viðskiptablaðsins.