Hlutabréf Microsoft og Alphabet, móðurfélags, Google, hafa fallið um 6% í viðskiptum fyrir opnun markaða í dag en netrisarnir tveir birtu báðir uppgjör fyrir þriðja fjórðung í gærkvöldi. Það hægðist á tekjuvexti Alphabet fimmta fjórðunginn í röð og Microsoft varaði við minnkandi vexti á markaði fyrir skýjaþjónustu.

Uppgjörin höfðu áhrif á allan markaðinn með bréf tæknifyrirtækja en hlutabréf Meta, móðurfélags Facebook, og Amazon hafa sömuleiðis lækkað um 4% í viðskiptum fyrir opnun markaða í dag.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði