Ný ríkisstjórn á Nýja-Sjálandi hefur ákveðið að draga til baka löggjöf sem myndi banna sölu sígaretta til einstaklinga fædda eftir 2008. Löggjöfin var upprunalega samþykkt í fyrra í valdatíð ríkisstjórnar Jacindu Ardern og átti að taka gildi á næsta ári.
Nicola Willis, nýr fjármálaráðherra Nýja-Sjálands, greindi frá málinu um helgina. Þar sem aðrir flokkar í ríkisstjórn höfðu hafnað löggjöf sem átti að tryggja fjármagn fyrir skattalækkanir til eignahærri einstaklinga, hafi þau þurft að leita annarra leiða.
Heilbrigðissamtök í landinu eru sögð í áfalli vegna málsins og biðla til ríkisstjórnarinnar að endurskoða ákvörðun sína.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði