Samhentir Kassagerð hagnaðist um 431 milljón króna á síðasta ári eftir að hafa hagnast um 339 milljónir árið áður.
Rekstrartekjur námu 6,8 milljörðum og jukust um 11% milli ára.
Í skýrslu stjórnar í ársreikningi segir að reksturinn hafi gengið vel og í samræmi við áætlanir. Bent er á að EBITDA hafi batnað um 202 milljónir milli ára.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði