Bandarísk hlutabréf lækkuðu fjórða viðskiptadaginn í röð. Fjárfestar búast við að hörðum aðgerðum Seðlabanka Bandaríkjanna gegn verðbólgudraugnum sem er skæður vestanhafs, rétt eins og víðast hvar í heiminum.

Helstu vísitölur þrjár enduðu ágúst mánuð lægri en þegar hann hófst.

Nasdaq lækkaði í dag um 0,88%, S&P lækkaði um 0,78% og Dow Jones lækkaði um 0,56%.