Benchmark Genetics Iceland hagnaðist um 975 milljónir á síðasta rekstrarári sem lauk 30. september 2023 en árið áður nam hagnaður 1.228 milljónum.

Rekstrartekjur jukust um 300 milljónir milli ára og námu 4,7 milljörðum. Stærsti hluti tekna kemur frá sölu laxahrogna og laxa- og hrognkelsaseiða.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði