Fyrir ári síðan seldi Novator, fjárfestingarfélag Björgólfs Thors Björgólfssonar, helmings hlut sinn í Platínum Nova, móðurfélagi fjarskiptafélagsins Nova, á tæpa 6 milljarða króna. Félagið var selt til bandaríska fjárfestingarsjóðsins Pt Arctic Fund, sem er í stýringu Pt Capital Advisors. Miðað við kaupverðið má ætla að fyrir ári síðan hafi verðmatið á móðurfélaginu, Platínum Nova sem nú heitir Nova klúbburinn, verið í kringum 12 milljarðar króna.
Eftir kaupin átti Pt Capital Advisors því 94,49% hlut í Nova í gegnum eignarhaldsfélagið Nova Acquisition Holding ehf. en félagið Nova Acquisition (Iceland) LLC, sem er skráð í Delaware í Bandaríkjunum, fór áfram með 5,51% hlut í Nova. Pt Capital hafði áður
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði