Sílafur ehf., félag Ólafs Arnalds tónlistarmanns, hagnaðist um 260 milljónir króna í fyrra sem var dágóð aukning frá 50 milljóna hagnaði ársins áður, en lunga aukningarinnar má rekja til 194 milljóna króna hagnaðar af eignarhlutum og verðbréfum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði