Úkraínumenn munu ekki fá meira fjármagn frá Bandaríkjunum til vopnakaupa eftir 30. desember að öllu óbreyttu. Frá þessu greinir fréttamiðillinn Bloomberg en miðillinn hefur undir höndum bréf frá fjármálastjóra varnamálaráðuneytis Bandaríkjanna þess efnis.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði