Húsnæðisverð í Danmörku lækkaði í ágúst, annan mánuðinn í röð. Lækkanirnar eru snarpar og eru lækkanirnar í júlí og ágúst þær mestu í 10 ár í landinu.

Þrátt fyrir lækkanirnar hefur ásett verð íbúða ekki lækkað, heldur hækkað. Ásett verð á sérbýli hækkaði um 2,3% í ágúst og 0,7% á íbúðum. Af þessu má dæma að íbúðaeigendur, og ef til vill fasteignasalar, eru ekki tilbúnir að horfast í augu við verðlækkunina. Greiningaraðilar spá frekari lækkunum og þær verði meiri í Kaupmannahöfn og öðrum stærri borgum en á landsvísu. Enda hefur íbúðaverð hækkað mun meira í borgunum.

Íbúðir lækka mun meira í verði en einbýli

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði