Þrír stjórnarmenn Hampiðjunnar, þau Kristján Loftsson, Guðmundur Ásgeirsson og Sigrún Þorleifsdóttir, tóku þátt í nýafstöðnu hlutafjárútboði veiðafæraframleiðandans líkt og til stóð samkvæmt útboðslýsingu. Í Kauphallartilkynningu að útboðinu loknu kom fram að Kristján og Guðmundur hefðu keypt í Hampiðjunni fyrir nærri 20 milljónir hvor um sig og að Sigrún hefði keypt fyrir 3,6 milljónir.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði