Styrkár Hendriksson hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðsviðskipta Arion banka. Styrkár hefur verið forstöðumaður hjá MP banka fyrir miðlun, vöruþróun, eigin viðskipti, eignastýringu og áhættu og innri endurskoðun frá árinu 2003 þar til nú.
Áður var Styrkár forstöðumaður fjárstýringar hjá Hf. Eimskipafélagi Íslands frá 2000 til 2003 og forstöðumaður áhættustýringar Greenwich Capital Markets (nú RBS Securities Inc.) frá 1994 til 2000. Styrkár hefur lokið MBA gráðu frá New York University, BSc gráðu í tölvunarfræði frá University of London, ásamt prófi í verðbréfaviðskiptum