Brynja Dan Gunnarsdóttir, markaðskona og stofnandi 1111.is, segist stefna á að gera heimasíðuna að snjallforriti sem virki sem markaðstorg þar sem hægt verði að skoða allt frá verkfæri upp í húsgögn fyrir heimilið.
Hún segir að heimasíðan hafi fengið um 210 þúsund heimsóknir þann 11. nóvember síðastliðinn, en 1111.is er skírskotun í Dag einhleypra sem fer fram á hverju ári á þeim degi.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði