Taylor Swift heldur áfram að slá hin ýmsu met en Eras tónleikaröð söngkonunnar er fyrsta tónleikaröðin sem hefur þénað meira en milljarð dala í miðasölu. Samkvæmt gögnum Pollstar voru 4,35 milljónir miða á 60 tónleika Swift seldir frá nóvember 2022 til nóvember 2023.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði