Samstæða véltæknifyrirtækisins Héðins hf. og dótturfélagsins Héðinshurða ehf. hagnaðist um 292 milljónir króna árið 2022 samanborið við 97 milljóna hagnað árið áður. Rekstrartekjur jukust um 900 milljónir milli ára og numu 5,17 milljörðum í fyrra.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði