Afkoma fjölmiðla á Íslandi versnaði á árinu 2022 samanborið við fyrra ár. Heildartapið nam 555 milljónum króna árið 2022 í stað 180 milljóna króna hagnaðar 2021. Þá er ótalið tap af rekstri Fréttablaðsins sem var lýst gjaldþrota í apríl. Sökum þess var engum ársreikningi skilað fyrir árið 2022.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði