Heildartekjur heildverslunar námu 47,2 milljörðum króna á síðasta ári og jukust þær um 2,9% frá fyrra ári. Sé litið til tímabilsins milli 2019 og 2022 jukust tekjurnar einungis um 11% en að meðaltali var heildartekjuvöxtur þeirra geira, sem fjallað er sérstaklega um í ritinu 500 stærstu, um 42% á þessu tímabili. Það var einungis einn geiri með minni tekjuvöxt en heildverslun en það var flugþjónusta.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði