Tekjuvöxtur hugbúnaðarfyrirtækja á síðustu árum hefur verið nokkuð kröftugri en gengur og gerist meðal annarra geira atvinnulífsins. Tekjur 10 stærstu fyrirtækjanna í geiranum jukust um 66% milli 2019 og 2022 og voru einungis 3 geirar sem er fjallað sérstaklega um í þessu blaði þar sem tekjuvöxturinn var meiri. Á síðasta ári var tekjuvöxturinn 20% hjá fyrirtækjunum í heild og var tekjuauki hjá þeim öllum nema NetApp Iceland og Deloitte Consulting. Mesti tekjuvöxturinn var hjá Sahara en þar var hann 61% en Gangverk kom þar næst á eftir með 48% aukningu.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði