Íslendingar eru meðal þeirra þjóða í heiminum sem treysta hvað mest á sjávarútveg. Hann er einn mikilvægasti grunnatvinnuvegur þjóðarinnar og gegnir lykilhlutverki í gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins. Því er eðlilegt að málefni sjávarútvegs beri oft á góma á vettvangi stjórnmála, í þjóðfélagsumræðunni almennt og að skoðanir um hann séu skiptar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði