Nýleg hækkun FTSE Russell (FTSE) á gæðaflokkun íslenska hlutabréfamarkaðarins úr flokki vaxtarmarkaða (e. frontier) í flokk nýmarkaða (e. emerging) var mikið gleðiefni. Gleðina má rekja til þess að hækkun FTSE flokkunarinnar þýðir auknar fjárfestingar erlendra fjárfesta á hlutabréfamarkaðnum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði