Íslenskri ferðaþjónustu hefur vaxið fiskur um hrygg og er orðin ein af meginstoðum útflutningstekna landsins. Verðmætasköpun atvinnugreinarinnar má bersýnilega sjá á hlut ferðaþjónustu af vergri landsframleiðslu (VLF), þar sem hlutfall greinarinnar af VLF fór frá því að vera um 3,5% árið 2009 yfir í 8,1% árið 2019.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði