Samúel Orri Samúels­son, lög­giltur endur­skoðandi og Director of Group Con­soli­da­tion hjá Al­vot­ech, var launa­hæsti endur­skoðandi landsins með 5,6 milljónir króna í mánaðar­laun.

Jón Sigurður Helga­son, sem hefur starfað hjá KPMG frá árinu 1993, var næst launa­hæsti endur­skoðandi landsins í fyrra með 3,6 milljónir á mánuði.

Samúel Orri Samúels­son, lög­giltur endur­skoðandi og Director of Group Con­soli­da­tion hjá Al­vot­ech, var launa­hæsti endur­skoðandi landsins með 5,6 milljónir króna í mánaðar­laun.

Jón Sigurður Helga­son, sem hefur starfað hjá KPMG frá árinu 1993, var næst launa­hæsti endur­skoðandi landsins í fyrra með 3,6 milljónir á mánuði.

Kollegi Jóns hjá KPMG, Matthías Þór Óskars­son, var þriðji launa­hæsti endur­skoðandi landsins í fyrra með 3,2 milljónir á mánuði.

Alls voru um tuttugu endur­skoð­endur með yfir tvær milljónir króna í mánaðar­laun í fyrra.

Hægt er að kaupa Tekjublaðið hér. Að auki er blaðið til sölu í öllum helstu verslunum landsins.

Vegna útgáfu Tekjublaðsins er nauðsynlegt að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2023 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá. Í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, t.d. af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Hafa verður í huga að inni í tekjum getur verið einskiptisgreiðsla vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði.